Hilmar Þór Hilmarsson ræðir um efnahagsvanda í Evrópu á tímum Covid-19

Viðtöl við Hilmar Þór Hilmarsson prófessor á Útvarpi Sögu og Harmageddon.
Hilmar Þór Hilmarsson ræðir um efnahagsvanda í Evrópu á tímum Covid-19

Dr. Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við viðskiptadeild Háskólans á Akureyri vinnur að bók um efnahagsstefnu Evrópulandanna innan og utan ESB. Hann byrjaði að vinna að bókinni áður en Covid-19 fór á fullt og sá auðvitað ekki fyrir þessum skelli. Í viðtölum hjá Harmageddon og Útvarpi Sögu fjallar hann um bókina og þá sérstaklega efnahagsvanda í Evrópu í kjölfar Covid-19 og hvernig þetta mun allt hafa áhrif á Ísland og önnur ríki.

Viðtölin í heild sinni má heyra hér: