Sjónaukinn 2019: Áskoranir og tækifæri á Norðurslóðum

Kallað er eftir ágripum að erindum fyrir ráðstefnuna.
Sjónaukinn 2019: Áskoranir og tækifæri á Norðurslóðum

Sjónaukinn, árleg ráðstefna heilbrigðisvísindasviðs, verður haldin 15-17. maí n.k. Þema ráðstefnunnar verður Áskoranir og tækifæri á Norðurslóðum.

Aðalfyrirlesarar

  • Dr. Arja Rautio, professor, Thule Institute, University of Oulu og University of the Artic
  • Dr. Eydís Kr. Sveinbjarnardóttir, dean and associate professor, School of Health Sciences, Univeristy of Akureyri
  • Dr. Jon Haukur Ingimundarson, senior scientist and associate professor, Stefansson Arctic Institute & University of Akureyri
  • Dr. Rhonda M. Johnson, professor, Department of Health Sciences, University of Alaska Anchorage

Kallað er eftir ágripum að erindum fyrir ráðstefnuna

Áhugasömum fræðimönnum og fagaðilum er boðið að senda inn ágrip að hámarki 250-300 orð að tillögu. Ágripið á að innihalda: titil, stutta lýsingu á markmiði rannsóknar, aðferðum og helstu niðurstöðum.

Öll ágrip munu birtast í ágripabók sem verður aðgengileg á vefsíðu Sjónaukans og á Skemmunni. Ágrip verða mögulega notuð tilkynningar á ráðstefnunni.

Skráningu útdrátta lýkur 25. febrúar 2019.

Skráning