Umsækjendur um stöðu lektors í lögfræði með áherslu á heimskautarétt

Staða lektors í lögfræði með áherslu á heimskautarétt við lagadeild var auglýst laus til umsóknar í mars síðastliðnum.
Umsækjendur um stöðu lektors í lögfræði með áherslu á heimskautarétt

Meðferð og úrvinnsla umsókna stendur yfir en fimm umsóknir bárust um stöðuna frá eftirfarandi aðilum:

  • Abd Hakim Abd Razak
  • Andrii Gladii,
  • Antje Neumann
  • Julia Jabour
  • Sara Fusco