Út er komin bókin Regulation of Extractive Industries: Community Engagement in the Arctic

Rachael Lorna Johnstone, prófessor í lögfræði við Háskólann á Akureyri er ein höfundanna.
Út er komin bókin Regulation of Extractive Industries: Community Engagement in the Arctic

Rachael Lorna Johnstone, prófessor í lögfræði við Háskólann á Akureyri, og Anne Merrild Hansen, prófessor við Háskólanum í Aalborg, Danmörku, gáfu nýlega út safnrit. Þar fjalla þær um þátttöku almennings í ákvarðanatöku í vinnsluiðnaði á norðurslóðum.

Regulation of Extractive Industries: Community Engagement in the Arctic var gefin út af Routledge í mars 2020. Bókin er fáanlegt bæði í prent og rafrænu formi. Rachael útskýrði einnig helstu niðurstöður rannsóknarinnar fyrir Polar Connection fyrr í þessum mánuði.