Hilmar Þór Hilmarsson í viðtali

Rætt við Hilmar Þór Hilmarsson prófessor á Útvarpi Sögu
Hilmar Þór Hilmarsson í viðtali

Nýlega var Dr. Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við viðskiptadeild Háskólans á Akureyri á fyrirlestraferð í Úkraínu og Póllandi. Hilmar flutti fyrirlestra við Odessa National Economics University og International Humanitarian University. Einnig átti hann fund með starfsfólki Alþjóðabankans í Varsjá og Kíev, en Hilmar starfaði fyrir Alþjóðabankann í 12 ár. Loks heimsótti hann Kiev School of Economics og Warsaw School of Economics.

Pétur Gunnlaugsson á Útvarpi Sögu tók ítarlegt viðtal við Hilmar um ferðina stöðuna Úkraínu. Heyra má viðtalið í heild hér.