Sjónaukinn 2020: Heilbrigði og velferð nær og fjær

Árleg ráðstefna heilbrigðisvísindasviðs HA

Sjónaukinn, árleg ráðstefna heilbrigðisvísindasviðs, verður haldin 14-15. maí n.k. Þema ráðstefnunnar er Heilbrigði og velferð nær og fjær.

Ráðstefnan mun vera rafræn í ár. Við mælum með að allir sem fylgjast með ráðstefnunni séu með nýjustu útgáfuna af Zoom. Til að fá hlekki að Zoom fundina þarf að skrá sig hér að neðan.

Lykilfyrirlesarar:

Niclas Forsling, Project Manager Healthcare and Care through distance Spanning Solutions, Västerbotten, Svíþjóð
Dr. Ólöf Birna Kristjánsdóttir, hjúkrunarfræðingur, frá Nasjonalt kompetansetjenesete for læring og mestring innen helse, Noregi

Gestafyrirlesarar:

Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir, iðjuþjálfi MS, verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg
Ingibjörg Þórðardóttir, félagsráðgjafi MA, stofnandi Hugrekki.is
Helga Margrét Clarke verkefnastjóri og Ingi Steinar Ingason, tölvunarfræðingur, frá embætti Landlæknis
Margrét Héðinsdóttir, hjúkrunarfræðingur, frá Heilsuveru

Dagskrá

Dagskrá á pdf formi

Ráðstefnurit

Fimmtudagurinn 14. maí: Upphafsfundur

Fundarstjóri: Þorbjörg Jónsdóttir

09.00 Setning -  Eydís Kr. Sveinbjarnardóttir, forseti heilbrigðisvísindasviðs og dósent HA.

Aðalfyrirlesari:

09.10 - VOPD; Healthcare and care services through distance spanning solutions – future integrated healthcare and care- Niclas Forsling, Project Manager Healthcare and Care through Distance Spanning Solutions, Region Västerbotten, Sweden.

9.50 - Hlé

Gestafyrirlesari:

10.00 - Eiginleikar og áskoranir í meðferðarsambandi fagaðila og skjólstæðings í fjarvinnu – Ingibjörg Þórðardóttir, félagsráðgjafi MA, stofnandi Hugrekki.is

Gestafyrirlesari:

10.40 - Hugsað í lausnum, tækifæri leynast í breytingum – Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir, iðjuþjálfi MS, verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg

11.00 - hlé

Sjónaukinn - Dagskrá A

Að takast á við áföll 1

Fundarstjóri: Hólmdís F. Methúsalemsdóttir

    • 11.15 - Reynsla kvenna með andlega vanlíðan af hugrænni atferlismeðferð sem veitt er á heilsugæslu – Þórunn Erla Ómarsdóttir, Sigfríður Inga Karlsdóttir, Sigríður Sía Jónsdóttir
    • 11.35 - Það er eitthvað brotið innra með mér". Reynsla fullorðinna einstaklinga af áföllum á unglingsaldri, afleiðingum þeirra og viðbrögðum samfélagsins  - Guðný Jóna Guðmarsdóttir, Þorbjörg Jónsdóttir, Sigrún Sigurðardóttir
    • 11.55 - Áföll, ofbeldi og áfallamiðuð nálgun og Bergið headspace - Sigrún Sigurðardóttir

12.15 - Hlé

Að takast á við áföll 2

Fundarstjóri: Hólmdís F. Methúsalemsdóttir

    • 13.15 - Þetta breytti lífi mínu" reynsla einstaklinga af dáleiðslumeðferð við afleiðingum sálrænna áfalla  – María Albína Tryggvadóttir, Þorbjörg Jónsdóttir, Sigrún Sigurðardóttir
    • 13.35 - „Þar sem eru stjörnur, þar er líka myrkur". Reynsla ungra íslenskra karlmanna af misnotkun á lyfseðilsskyldum lyfjum -Andrea Ýr Arnarsdóttir, Sigrún Sigurðardóttir
    • 13.55 -  Líðan heilbrigðisstarfsmanna í kjölfar alvarlegra atvika í starfi - Sigfríður Inga Karlsdóttir, Elín Díanna Gunnarsdóttir
    • 14.15 - Aukin trú á eigin getu og meiri hæfni til að takast á við lífið". Reynsla kvenna af Gæfusporunum, þverfaglegu meðferðarúrræði fyrir þolendur ofbeldismat á árangri meðferðar. - Hrafnhildur Ýr Denche, Sigrún Sigurðardóttir, Ásta Snorradóttir

14:35 - Hlé

Samskipti við fagfólkið

Fundarstjóri: Sigríður Sía Jónsdóttir

    • 14.45 - Skiptir gæðaverkefni máli fyrir umbótastarfi í hjúkrun? – Anna Guðríður Gunnarsdóttir
    • 15.05 - „Ég er einhvern veginn með metnaðinn í botni“: Reynsla ungra aðstoðardeildarstjóra af stjórnunarstarfi – Sandra Sif Gunnarsdóttir og Sigríður Halldórsdóttir
    • 15.25 - Viðhorf svæfingahjúkrunarfræðinga og svæfingalækna til samstarfs, hlutverka og ábyrgðar – Arna Rut Ottesen Gunnarsdóttir, Margrét Hrönn Svavarsdóttir, Björn Gunnarsson

Sjónaukinn B

Að vera foreldri

Fundarstjóri: Sigríður Sía Jónsdóttir

    • 11.15 - Reynsla foreldra barna með sálfélagslega erfiðleika af stuðningi og úrræðum úr skólakerfinu Hrefna Óskarsdóttir, Sigrún Sigurðardóttir
    • 11.35 - „Hver og einn er sérfræðingur í sínu eigin barni“ Viðhorf og reynsla foreldra af skjánotkun hjá börnum sínum – Hildur Inga Magnadóttir, Elísabet Hjörleifsdóttir, Kjartan Ólafsson
    • 11.55 - „Þetta tekur á taugarnar stundum”. Streita í daglegu lífi fjölskyldufólks – Andrea Hjálmsdóttir, Marta Einarsdóttir

12.15 - Hlé

Að verða foreldri 1

Fundarstjóri: Þorbjörg Jónsdóttir

    • 13.15 - það eiga allir að sitja við sama borð. Upplifun landsbyggðarljósmæðra af því að nota leiðbeiningar um meðgöngusykursýki – Oddný Ösp Gísladóttir, Sigfríður Inga Karlsdóttir, Sigríður Sía Jónsdóttir
    • 13.35 - Þyngdaraukning á meðgöngu og úttektir lyfja sem tengjast hjarta- og æðasjúkdómum og sykursýki seinna meir - Laufey Hrólfsdóttir
    • 13.55 - Tenging sálar og líkama meðal barnshafandi kvenna – Sigríður Sía Jónsdóttir
    • 14.15 - Tengsl PROMPT bráðaæfinga við útkomu fæðinga á Landspítalanum – Halla Ósk Halldórsdóttir, Sigfríður Inga Karlsdóttur, Sigríður Sía Jónsdóttir 

14.35 - Hlé

Að verða foreldri 2

Fundarstjóri: Þorbjörg Jónsdóttir

    • 14.45 - Reynsla kvenna af því að hafa barn á brjósti – Lilja Guðnadóttir, Sigfríður Inga Karlsdóttir
    • 15.05 - Viðhorf foreldra til heimavitjana frá ung-og smábarnavernd á höfuðborgarsvæðinu – Jórunn Edda Hafsteinsdóttir, Sigríður Sía Jónsdóttir, Sesselja Guðmundsdóttir

 

 Föstudagur 15. maí: Upphafsfundur

Fundarstjóri: Hólmdís F. Methúsalemsdóttir

Aðalfyrirlesari:

09.00 - Sjálfshjálp með aðstoð apps fyrir fólk með langvinna verki - Ólöf Birna Kristjánsdóttir hjúkrunarfræðingur, Ph.D., frá Nasjonalt kompetansetjeneste for læring og mestring innen helse í Noregi

Gestafyrirlesarar:

09.40 - „Rafræn heilbrigðisþjónusta á Íslandi – Staðan og næstu skref ?” Helga Margrét Clarke verkefnastjóri og Ingi Steinar Ingason tölvunarfræðingur, frá embætti Landlæknis

10.20 - Heilsuvera á tímum Covid19 – Margrét Héðinsdóttir, hjúkrunarfræðingur, frá Heilsuveru

10.40 - Hlé

10.50 - Pallborð. Þátttakendur eru lykilfyrirlesarar og gestafyrirlesarar Sjónaukans 2020 þau Niclas Forsling, Ingibjörg Þórðardóttir, Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir, Ólöf Birna Kristjánsdóttir, Helga Margrét Clarke, Ingi Steinar Ingason og Margrét Héðinsdóttir. 

Stjórnandi pallborðs: Sigríður Sía Jónsdóttir

11.50 - Hlé

Sjónaukinn A

Að lifa með heilabilun

Fundarstjóri: Hólmdís F. Methúsalemsdóttir

    • 13.00 - ,,Ég var þreytt og alveg gjörsamlega sálarlaus“. Reynsla eldri kvenna af ummönnun við maka með vitræna hnignun – Olga Ásrún Stefánsdóttir, Mai Camilla Munkejord, Eydís Kristín Sveinbjarnardóttir
    • 13.20 - Getum við sett okkur í spor fólks með heilabilun og aðstandendur þeirra – Hulda Sveinsdóttir, Helga Erlingsdóttir, Ingunn Eir Eyjólfsdóttir
    • 13.40 - Viðhorf og þekking hjúkrunarfræðinga varðandi mat og meðferð verkja hjá öldruðum með heilabilun – Þorbjörg Jónsdóttir

14.00 - Hlé

Aldraðir

Fundarstjóri: Þorbjörg Jónsdóttir

    • 14.10 - Lyfjanotkun og líðan aldraðra í þéttbýli og dreifbýli – Guðlaug Hrönn Gunnarsdóttir, Árún K. Sigurðardóttir, Kjartan Ólafsson
    • 14.30 - Memaxi - innleiðing og notkun á Öldrunarheimilum Akureyrar – Ásta Júlía Aðalsteinsdóttir, Erla Björk Helgadóttir
    • 14.50 - Nýsköpunar- og þróunarverkefni í dagþjálfun aldraðra – Ingi Þór Ágústsson, Ingunn Eir Eyjólfsdóttir
    • 15.10 - Dagskrálok

Sjónaukinn B

Að takast á við lífið á ný 1

Fundarstjóri: Sigríður Sía Jónsdóttir

    • 13.00 - ,,Þetta er bara geymsla". Reynsla fyrrum karlfanga af endurhæfingu í og eftir afplánun – Guðrún Ása Viðarsdóttir, Ásta Snorradóttir, Sigrún Sigurðardóttir
    • 13.20 - ,,Ég get ekki gert það sem mig langar til". Reynsla kvenna með vefjagigt af því að vera í 80% starfshlutfalli eða meira og hvaða áhrif það hefur á daglega iðju þeirra – -Lilja Dögg Vilbergsdóttir, Hafdís Skúladóttir, Olga Ásrún Stefánsdóttir
    • 13.40 - Náttúrutengd endurhæfing. Þróun úrræða í starfsendurhæfingu. – Harpa Lind Kristjánsdóttir, Sigrún Sigurðardóttir, Anna María Pálsdóttir

14.00 - Hlé

Að takast á við lífið á ný 2 - Samhygð

Fundarstjóri: Sigríður Sía Jónsdóttir

    • 14.10 - ,,Ég get þetta, geggjað!": Reynsla fólks með kulnun af því að snúa aftur til starfa að endurhæfingu lokinni – Ragna Dögg Ólafsdóttir, Ásta Snorradóttir, Sigrún Sigurðardóttir
    • 14.30 - Framkvæmd samhygðar - Kynning á doktorsverkefni í vinnslu – Arnrún Halla Arnórsdóttir 

14.50 - Dagskrálok