Rætt við Hilmar Þór prófessor á Útvarpi Sögu

Pétur Gunnlaugsson ræddi við Dr. Hilmar Þór Hilmarsson.
Rætt við Hilmar Þór prófessor á Útvarpi Sögu

Pétur Gunnlaugsson á Útvarpi Sögu tók ítarlegt viðtal við Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við viðskiptadeild Háskólans á Akureyri um viðbrögð Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna við efnahagskreppunni 2008.