
22. febrúar 2019
Guðfinna Aðalgeirsdóttir heimsækir RHA
Vinnur að loftlagsskýrslu milliríkjanefndar sameinuðu þjóðanna.
Lesa fréttina Guðfinna Aðalgeirsdóttir heimsækir RHA
Karfan er tóm
Mannlífið á Akureyri er fjölbreytt og lifandi, allt frá kaffihúsum til menningarstofnana sem laða að sér hæfileikaríkt fólk frá öllu landinu. Tónleikar, leikhús, myndlist, bókmenntir. Það er einfalt að vera umhverfisvænn á Akureyri, allt innan seilingar. Fyrir ofan og allt um kring er einstök náttúra. Fjöll sem sumir vilja klífa og aðrir renna sér niður. Þetta er allt undir þér komið. Eins og lífið. Hvað þú vilt. Hvað þig langar.